Á stofunni er grímuskylda!
Ekki mæta of snemma (til þess að bið á biðstofu verði sem styst).
Mætið ekki með fylgdarmann, nema sjúklingur sé barn (17 ára eða yngra).
Aðeins einn fylgdarmaður fylgi hverju barni.
Munum tveggja metra regluna.
Ef eitthvað af eftirtöldu á við þig biðjum við þig að láta okkur vita áður en þú kemur í tíma:
- hefur verið á erlendis einhvern tímann sl. 14 daga
- ert í sóttkví eða einangrun
- ert með flensulík einkenni (hita, beinverki, hósta, nefrennsli)
Hafðu þá samband við okkur í síma 561-3800 eða með tölvupósti á mottaka@kjalki.is.
6.10.2020