Starfsfólk
Á stofunni starfa bæði almennir heimilistannlæknar, sérfræðingar í munn- og kjálkaskurðlækningum og sérfræðingur tann- og munngervalækningum. Við sinnum öllum almennum tannlækningum, skurðaðgerðum í munnholi og kjálkum, svo sem endajaxlaaðgerðum og öðrum tannúrdráttum, ísetningu tannplanta (implanta), kjálkaaðgerðum í tengslum við tannréttingar og ýmsu öðru.
Gerður
Tanntæknir
Selma Ríkey
Aðstoðarmaður kjálkaskurðlæknis
Nasipe
Tanntæknir
Kristný
Hjúkrunarfræðingur
Katrín
Tanntæknir
Lilja
Hjúkrunarfræðingur