Starfsfólk

Á stofunni starfa bæði almennir heimilistannlæknar, sérfræðingar í munn- og kjálkaskurðlækningum og sérfræðingur tann- og munngervalækningum. Við sinnum öllum almennum tannlækningum, skurðaðgerðum í munnholi og kjálkum, svo sem endajaxlaaðgerðum og öðrum tannúrdráttum, ísetningu tannplanta (implanta), kjálkaaðgerðum í tengslum við tannréttingar og ýmsu öðru.

Júlíus Helgi Schopka
Kjálkaskurðlæknir

Nino Fernandes
Kjálkaskurðlæknir

Gunnar Ingi Jóhannsson
Kjálkaskurðlæknir

Lonnie Rein
Tannlæknir

Helga Gunnarsdóttir
Framkvæmdastjóri

Gerður
Tanntæknir

Selma Ríkey
Aðstoðarmaður kjálkaskurðlæknis

Nasipe
Tanntæknir

Kristný
Hjúkrunarfræðingur

Katrín
Tanntæknir

Lilja
Hjúkrunarfræðingur

Ingunn Ýr
Sjúkraliði