Verðskrá
Hér er úrdráttur úr verðskrá stofunnar sem sýnir verðbil algengustu aðgerða.
Í skoðunarheimsókn, þegar kjálkaskurðlæknir hefur skoðað sjúklinginn og öll nauðsynleg gögn liggja fyrir, er hægt að gefa upp endanlegt verð fyrir fyrirhugaða aðgerð.
Athugið að í mörgum tilfellum greiða Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hluta kostnaðar eða jafnvel allan kostnað við aðgerð. Alltaf er sótt um greiðsluþátttöku SÍ ef einhverjar líkur eru á að réttur til greiðsluþátttöku sé til staðar.
Verk
Verð/verðbil
Skoðun, viðtal
14.290 kr
Fyrsta skoðun vegna kjálkaaðgerðar
49.510 kr
Kjálkabreiðmynd
15.600 kr
Sneiðmynd (CBCT) tekin í tengslum við meðferð á stofunni
11.840- 40.590 kr
Sneiðmynd (CBCT) skv. tilvísun (USB lykill og úrlestur innifalinn)
40.590 kr
Róandi lyfjagjöf fyrir og í aðgerð
29.710 kr
Einfaldur úrdráttur á tönn
19.970- 48.620 kr
Algengt: 43.370
Uppkomin eða beinföst tönn fjarlægð með aðgerð
83.700-108.930 kr
Tannplanti græddur í bein.
Efniskostnaður og síðari “kragaaðgerð” innifalin í öllum tannplöntum
271.983 kr
1. og 2. viðbótartannplanti á sama aðgerðarsvæði
245.768 kr
3.- 5. viðbótartannplanti á sama aðgerðarsvæði
204.270 kr
Beinaukandi aðgerð, sérstök aðgerð
Efniskostnaður innifalinn
140.000 – 290.000
Algengt: 215.900 kr
Beinaukandi aðgerð, samhliða tannplanta
Efniskostnaður innifalinn
40.000 – 140.000
Algengt: 91.000 kr
Opi til kinnholu (sinus maxillaris) lokað, samhliða úrdrætti
87.231 kr
Opi til kinnholu (sinus maxillaris) lokað, sérst. aðgerð
131.210- 183.700 kr
Mini skrúfa (Aarhus) fyrir tannréttingu
55.000 kr
Mini akkeri (zygoma) fyrir tannréttingu
Önnur hliðin. Efniskostnaður innifalinn.
187.520 kr
Áverkavottorð f. tryggingarfélag (eyðublað)
19.810 kr
Vottorð eða álitsgerð f. tryggingarfélag/lögmann
37.230- 53.130 kr